Plægt inn í Kárahnjúka

Sigurður Aðalsteinsson

Plægt inn í Kárahnjúka

Kaupa Í körfu

NÚ er verið að plægja niður háspennurafstreng og ljósleiðara úr Fljótsdal inn að Kárahnjúkum. Verkið er langt komið og eru allir rafstrengirnir og rörið fyrir ljósleiðarann plægð niður í einu lagi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar