Þjóðleikhúsið fær andlitslyftingu - Hálfdán Pedersen og Þórður Orri Pétursson

Þjóðleikhúsið fær andlitslyftingu - Hálfdán Pedersen og Þórður Orri Pétursson

Kaupa Í körfu

innlit í Þjóðleikhúsinu til að fara yfir þær breytingar sem þar hafa verið gerðar á húsnæðinu. Færsla Nýja veitingasalan kemur í stað fatahengisins sem staðsett var undir áhorfendabekkjum Stóra sviðsins. Fatahengið færist fram í anddyrið þar sem miðasalan var áður og miðasalan snýr aftur á sinn upprunalega stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar