Þjóðleikhúsið fær andlitslyftingu - Hálfdán Pedersen og Þórður Orri Pétursson

Þjóðleikhúsið fær andlitslyftingu - Hálfdán Pedersen og Þórður Orri Pétursson

Kaupa Í körfu

innlit í Þjóðleikhúsinu til að fara yfir þær breytingar sem þar hafa verið gerðar á húsnæðinu. Afturhvarf Miðasalan hefur verið færð aftur á upprunalegan stað. Panellinn fyrir ofan afgreiðslulúguna þjónaði áður sem afgreiðsluborð gömlu miðasölunnar. Fjöldi iðnaðarmanna var að störfum þegar blaðamaður heimsótti leikhúsið í vikunni til að kynna sér endurbæturnar. Allt verður tilbúið þegar leikhúsið verður opnað í vikunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar