Þjóðleikhúsið fær andlitslyftingu - Hálfdán Pedersen og Þórður Orri Pétursson

Þjóðleikhúsið fær andlitslyftingu - Hálfdán Pedersen og Þórður Orri Pétursson

Kaupa Í körfu

innlit í Þjóðleikhúsinu til að fara yfir þær breytingar sem þar hafa verið gerðar á húsnæðinu. Forsalur Þórður Orri Pétursson og Hálfdan Lárus Pedersen í nýjum sófum sem komið hefur verið upp í forsal Þjóð-leikhússins og nýtast munu leikhúsgestum jafnt í hléi og fyrir sýningar, kjósi þeir að panta sér veitingar á staðnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar