Hælið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hælið

Kaupa Í körfu

María Pálsdóttir lét draum sinn rætast og opnaði safn og kaffihús á æskuslóðum sínum í Eyjafirði. Hún tekur á móti gestum í gömlum hjúkrunarkonubúningi. Hælið, setur um sögu berklanna á Kristnesi í Eyjafirði, er bæði kaffihús og berklasýning en Kristnesspítali var lengi berklahæli.Leikkonan María Pálsdóttir stendur þar vaktina í gömlum hvítum hjúkrunarkonubúningi og tekur á móti gestum með bros á vör.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar