Kristín I. Pálsdóttir, Rótin

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristín I. Pálsdóttir, Rótin

Kaupa Í körfu

Kristín I. Pálsdóttir, talskona Rótarinnar, telur að meðferð eigi að vera kynjaskipt þar sem vandi kvenna er oft annar en karla. Einnig eru konur oft varnarlausar í blandaðri meðferð og segir hún margar þeirra verða fyrir ofbeldi þar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar