Dýrafjarðargöng - Vestfirðir

Gunnlaugur Albertsson

Dýrafjarðargöng - Vestfirðir

Kaupa Í körfu

Sam­hliða opn­un Dýra­fjarðarganga var ný ferðamanna­leið, Vest­fjarðaleiðin opnuð. Unnið hef­ur verið að leiðinni í rúm­lega eitt og hálft ár en leiðin er um 950 kíló­metra löng og ligg­ur í gegn­um átta sveit­ar­fé­lög á Vestu­fjörðum og Dala­byggð á Vest­ur­landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar