Valahnúkur

Valahnúkur

Kaupa Í körfu

Minnisvarði Þó að geirfuglinn sé horfinn úr lífríki Íslands stendur enn bronsstytta á Valahnjúki á Reykjanesi og horfir í átt til Eldeyjar. Þar er talið að síðasti geirfuglinn hafi verið drepinn árið 1844. Styttuna gerði bandaríski myndlistarmaðurinn Todd McGrain. Margir hafa talið verkið nauðalíkt styttu af geirfugli sem Ólöf Nordal gerði og stendur í flæðarmálinu við Skerjafjörð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar