Skírnarfonturinn í Dómkirkjunni

Skírnarfonturinn í Dómkirkjunni

Kaupa Í körfu

síra Sveinn Valgeirsson Skírnarfonturinn Hinn fagri skírnarfontur Thorvaldsens er einn mesti dýrgripur Dómkirkjunnar, segir síra Sveinn Valgeirsson dómkirkjuprestur. Hann er með lágmyndum á öllum hliðum; fremst er skírn Krists, á vinstri hlið er María með barnið, á hægri hlið blessar Jesús börnin, en að altarinu snúa þrír englar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar