Ellert B. Schram

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ellert B. Schram

Kaupa Í körfu

Löngum var ég læknir minn, lögfræðingur, prestur, kvað Klettafjallaskáldið. Ellert Björgvinssyni Schram leizt hvorki á guðfræði né læknisfræði, fór í lögfræðina, en er kunnari að störfum sínum í íþróttum, pólitík og blaðamennsku. Freysteinn Jóhannsson ræddi við hann. MYNDATEXTI Ellert B. Schram: Svona er ég, þrífst á áskorunum. Kannski í takt við hjartað í mér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar