Lokun Reykjanesbrautar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lokun Reykjanesbrautar

Kaupa Í körfu

Umferð um Reykjanesbraut stöðvuð í 3½ tíma til að knýja á um tvöföldun Hundruð manna komust ekki leiðar sinnar HÓPUR fólks lokaði í gær Reykjanesbraut í 3½ klukkustund með því að stöðva og leggja bifreiðum sínum fyrir veginn. Á tímabili voru vel á þriðja hundrað bifreiða í bílalestum við Grindavíkurafleggjara. MYNDATEXTI: Til harðra orðaskipta kom og lá við handalögmálum þegar bílstjóri hópferðabíls reyndi að aka fram hjá vegatálmunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar