Barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri

Kaupa Í körfu

Stór dagur í sögu heilbrigðisþjónustu á Akureyri er ný barnadeild var tekin í notkun Mikil breyting til batnaðar ÞAÐ VAR stór dagur í sögu heilbrigðisþjónustu á Akureyri og Eyjafirði í gær þegar tekin var í notkun ný barnadeild við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, ný þjálfunarlaug við Kristnesspítala og dagþjónusta fyrir fólk með geðraskanir var opnuð í Þingvallastræti 32. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra var á ferð fyrir norðan og tók þátt í því athöfnum og vígslum tengdri þessari starfsemi. MYNDATEXTI: Halldór Blöndal, forseti Alþingis, flytur ávarp við vígslu barnadeildar FSA. myndvinnsla akureyri. Halldór Blöndal forseti Alþingis flytur ávarp við vígslu barnadeildar FSA. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar