Blaðamannafundur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Gallup kannar viðhorf Íslendinga til Reykjavíkur menningarborgar Evrópu árið 2000 80% svarenda jákvæð gagnvart menningarborg Reykjavík menningarborg boðaði í gær til blaðamannafundar þar sem kynnt var skoðanakönnun sem Gallup gerði nýverið á viðhorfum Íslendinga til menningarborgarinnar. Þar var einnig kynnt dagskrá M2000 það sem eftir lifir árs, fjárhagsstaða og framtíðarsýn. KÖNNUNIN, sem var símakönnun, fór fram dagana 1.-14. nóvember sl. MYNDATEXTI: Skúli Helgason, framkvæmdastjóri innlendra verkefna, Páll Skúlason, formaður stjórnar menningarborgarinnar, Þórunn Sigurðardóttir, stjórnandi menningarborgarinnar, og Svanhildur Konráðsdóttir kynningarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar