Búkolla

Kristján Kristjánsson

Búkolla

Kaupa Í körfu

Kaffi Tröð í Pennanum-Bókval Sýning á myndum úr Búkollu ÆVINTÝRI og listaverk er heiti á sýningu sem nú stendur yfir í Kaffi Tröð í Pennanum-Bókval á Akureyri. Um er að ræða vatnslitamyndir sem Kristinn G. Jóhannsson hefur málað og birtast í nýrri útgáfu að hinu gamalkunna ævintýri um Búkollu sem Bókaútgáfan Hólar hefur nýlega gefið út. MYNDATEXTI: Jón Hjaltason útgefandi og Kristinn G. Jóhannsson, til hægri, sem málaði myndirnar í Búkollu. myndvinnsla akureyri. Bókin um Búkollu kynnt. Jón Hjaltason og Kristinn G. Jóhannsson. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar