Viti á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Viti á Húsavík

Kaupa Í körfu

Við Húsavíkurhöfða Sólin lét sjá sig á fallegum himni við Húsavíkurhöfða þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið þar hjá nýverið. Við vitann má sjá sjóböðin sem hafa notið mikilla vinsælda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar