Eldgos á Reykjanesi

Eldgos á Reykjanesi

Kaupa Í körfu

Eldgos í Geldingsdal á Reykjanesi Hiti Hægt er að standa mjög nálægt hraunflæðinu í Geldingadal. Hitinn af hrauninu sem finnst á andlitum þeirra sem við það standa minnir óneitanlega á það þegar staðið er of nálægt áramótabrennu. Í raun minnir upplifunin á nýársnótt á margan hátt. Lyktin er ekki ósvipuð flugeldamengun og erfitt er að taka augun af sjónarspilinu fyrir framan þig. Pör njóta stundarinnar saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar