Vínbók Steingríms Sigurgeirssonar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vínbók Steingríms Sigurgeirssonar

Kaupa Í körfu

Bókin Heimur vínsins komin út Vín er ekki bara vín ÚT ER komið veglegt vínrit eftir Steingrím Sigurgeirsson, en hann ætti að vera lesendum blaðsins að góðu kunnur fyrir pistla sína um vín- og matarmenningu sem birtast reglulega á síðum Morgunblaðsins. Bókin heitir Heimur vínsins og er fyrsta alfræðiritið á íslensku um vín og vínmenningu. MYNDATEXTI: Gestir velta vöngum yfir vínspeki bókarinnar. Brynhildur Þórarinsdóttir, Guðrún Eva Mínvervud., Snæbjörn Arngrímsson, og kolbrún Bergþórsd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar