Menningarhús á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir

Menningarhús á Akureyri

Kaupa Í körfu

ÞVÍ fleiri sem nýta munu sér þjónustu menningarhússins, þeim mun meiri verður arðurinn af fjárfestingunni - sá arður felst í auknum lífsgæðum íbúanna," sagði Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, við athöfn síðdegis í gær, en þá var fyrsta skóflustungan tekin að nýju menningarhúsi á Akureyri, húsi sem reist verður í hjarta bæjarins, á uppfyllingu norðan Torfunefsbryggju. MYNDATEXTI: Ég var á undan Látbragðsleikarinn Kristján Ingimarsson færði nafna sínum Júlíussyni skófluna með miklum tilþrifum. Hann sá sér svo leik á borði á meðan bæjarstjórinn var að hafa sig til og tók sjálfur fyrstu skóflustunguna að menningarhúsinu á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar