Loðnuveiðar á Faxaflóa

Börkur Kjartansson

Loðnuveiðar á Faxaflóa

Kaupa Í körfu

Vertíð Loðnuskipin hafa síðustu daga verið við veiðar á Faxaflóa og hefur yfirleitt gengið vel. Á myndinni eru skip Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, Heimaey VE 1 og Sigurður VE 15.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar