Einkasýning fyrir útvalda

Theodór Kr. Þórðarson

Einkasýning fyrir útvalda

Kaupa Í körfu

Einn og einn túristi slæðist út á Vesturnesið í Borgarnesi til að skoða sig um á þessum vonandi síðustu vetrar og veirudögum. En þá er bara jafnvel enn tilkomumeira að skoða náttúruna og upplifa kannski að um einkasýningu sé að ræða, fyrir útvalda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar