ELdgos - Geldingadalur

ELdgos - Geldingadalur

Kaupa Í körfu

Gosmáni Eldgosið í Geldingadölum við Fagradalsfjall tekur á sig nýja mynd með hverjum deginum. Ljósmyndari Morgunblaðsins var þarna á ferð snemma í gærmorgun, þegar tunglið sást vel á himni, gegnum móðuna bláu er gígarnir varpa á hana rauðum bjarma í morgunskímunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar