Leikskólasýning ársins - Borgarleikhúsið

Leikskólasýning ársins - Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

Leikhús400 börn mættu í Borgarleikhúsið á fimmtudag til þess að kynnast töfrum leikhússins. Börnunum var boðið á sýningu sem var sérstaklega samin fyrir þau undir yfirskriftinni Leikskólasýning ársins. Leikstjóri sýningarinnar er Þórunn Arna Kristjánsdóttir og leikarar eru Rakel Björk Björnsdóttir og Rakel Ýr Stefánsdóttir. Alls verður um 1.600 börnum boðið á sýninguna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar