Grái Starrinn
Kaupa Í körfu
Fékk frið er hann gekk til liðs við þá svörtu Frá því að starinn sást fyrst í Borgarnesi upp úr 1960 þá hefur honum fjölgað mikið. Hann er nokkuð frekur til fjörsins og fer um í hópum. Trúlega á kostnað skógarþrasta sem hafa ekki roð við honum með sinn langa og oddhvassa gogg. Starinn er fallegur fugl, dökkur og doppóttur og jafnvel svarrblágrænn í sólskini. Einn daginn kom svo stari í garðinn hjá undirrituðum sem er alls ekki eins og hinir. Hann er frekar grábrúnn og líkari gráþresti. Varð hann í fyrstu útundan og fyrir nokkru einelti, kannski vegna litarins en eftir að hann tók saman við einn úr hinu liðinu þá hefur verið litið á hann sem einn af hópnum. Þeir tveir halda sig þó oftast nokkuð til hlés og eru trúlega par.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir