Fjöruverðlaunin - Höfði - Gerður Kristný

Fjöruverðlaunin - Höfði - Gerður Kristný

Kaupa Í körfu

Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna 2021 Fjöruverðlaunin 2021 Veðrið lék heldur betur við fólk í gær þegar það kom út á tröppurnar í Höfða. F.v. í neðstu tröppu: Gerður Kristný, Kristín Svava Tómasdóttir, Erla Hulda Halldórsdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Ágúst Ásgeirsson, sem tók við verðlaunum fyrir hönd Þorgerðar H. Þorvaldsdóttur sem er látin, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Brynhildur Heiðu og Ómarsdóttir, formaður Félags um Fjöruverðlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar