Laxá í Aðaldal
Kaupa Í körfu
Mikil krapastífla hefur myndast í Laxá í Aðaldal við bæinn Hólmavað. Þetta er eitt mesta flóð sem menn muna við bæjarhúsin ef frá eru talin flóðin á vordögum árið 1979. Um tíma var jafnvel óttast um byggingar og að heyrúllur færu á flot en það slapp til. Hefði krapaflóðið verið hærra er ljóst að illa hefði geta farið. Ljóst er að girðingar og tún hafa orðið fyrir miklu tjóni en krapaelgurinn hlífir engu þegar hann er á skriði. Á myndinn má sjá bæinn þar sem Laxá hefur farið yfir bakka sína og liðast meðfram húsunum á Hólmavaði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir