Þýfi

Þorkell Þorkelsson

Þýfi

Kaupa Í körfu

Innbrotið í Tæknistkólan upplýst Lögreglan í Reykjavík handtók í fyrradag þrjá rúmlega tvítuga karlmenn. Þeir hafa viðurkennt aðild að innbrotinu í verslunina Heimsmyndir við Álftabakka, Tæknival í Skeifunni, tæknisk´llann við Höfðabakka og og verslunina Þór við Ármúla á aðfangadag og jólanótt. MYNDATEXTI: Megnið af þýfinu fannst við húsleit, meðal annars 17 tölvur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar