Bæjarlífið á Þórshöfn

Líney Sigurðardóttir

Bæjarlífið á Þórshöfn

Kaupa Í körfu

Ekki hefur farið framhjá neinum að framundan eru kosningar og því fjölmenntu Þórshafnarbúar og nærsveitungar á fund þar sem frambjóðendur allra flokka voru samankomnir í félagsheimilinu Þórsveri til að boða fagnaðarerindi sitt. MYNDATEXTIVorveður Veðurblíða síðustu daga hefur nú vikið fyrir vorhreti og brælu svo illa viðrar fyrir grásleppukarla og smábáta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar