Eldhús

Jim Smart

Eldhús

Kaupa Í körfu

Verulegar breytingar hafa orðið á íbúðarhúsnæði á undanförnum árum, ekki hvað sízt innanhúss. Magnús Sigurðsson ræddi við Hilmar Þór Björnsson arkitekt, sem segir eldhúsið það sem skiptir mestu máli nú. MYNDATEXTI: Gamla borðstofan og eldhúsið er orðið að einu rými. Útvarpið er fyrir löngu komið inn í eldhúsið og sjónvarpið er á leiðinni þangað. Myndlistin er líka að flytjast úr stássstofunni inn í eldhúsið, sem er að þróast í að verða aðal rými íbúðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar