Guðrún Hannesdóttir rithöfundur- Einhyrningurinn

Guðrún Hannesdóttir rithöfundur- Einhyrningurinn

Kaupa Í körfu

Tilviljun „Tilviljun réð því að ég fór að lesa Dyrnar. Ég sá um hana umsögn í erlendu tímariti og fór að velta fyri rmér hversu margar ungverskar bækur hefðu verið þýddar á íslensku. Mundi bara eftir einni! Svo ég keypti mér bókina í enskri þýðingu,“ segir Guðrún Hannesdóttir sem hlaut verðlaun fyrir þýðingu sína á Dyrunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar