Loðna hrogn - Brim Akranes

Loðna hrogn - Brim Akranes

Kaupa Í körfu

Til hægri fylgist Skagfirðingurinn Stefán Gísli Haraldsson með hreinsunarferlinu hjá Brimi á Akranesi. Reikna má með að hrognavinnsla hefjist í dag í Neskaupstað og fljótlega í Vestmannaeyjum, á Eskifirði og Fáskrúðsfirði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar