Ilmur Kristjánsdóttir leikari og guðfræðinemi

Ilmur Kristjánsdóttir leikari og guðfræðinemi

Kaupa Í körfu

LEIKKONAN góðkunna, Ilmur Kristjánsdóttir, hefur getið sér gott orð á sviði jafnt sem sjónvarpsskjánum. Það er þó ekki einungis leiklistin sem á hug hennar allan. Ilmur leggur einnig stund á guðfræði í Háskóla Íslands en hún segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á trúmálum. MYNDATEXTI Ilmur Kristjánsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar