Sólin við Rauðavatn

Sólin við Rauðavatn

Kaupa Í körfu

Hækkandi sólÍ dag er nákvæmlega mánuður frá vetrarsólstöðum en þá var sól lægst á lofti á norðurhveli jarðar.Daginn hefur lengt smám saman og nú nýtur birtu nærri tveimur klukkustundum lengur en fyrir mánuði. Sólarupprás í Reykjavík var klukkan 10:45 í gær og sólin settist klukkan 16:31. Nú styttist í að sólin sjáist í fjörðum umluktum fjöllum. Sólardagur Ísfirðinga er 25. janúar nk. og sólardagur Siglfirðinga 28. janúa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar