Á gangi nýja miðbænum

Á gangi nýja miðbænum

Kaupa Í körfu

Á gangi í nýja miðbænum Þessar tvær konur, sem ljósmyndari Morgunblaðsins náði á mynd, muna eflaust þá tíð þegar einungis var bílastæði þar sem hið nýja Hafnartorg stendur nú. Í stað bílastæðis eru nú verslanir, veitingastaðir, fyrirtæki og íbúðir ásamt því að nýjar höfuðstöðvar Landsbankans rísa hinum megin við Geirsgötuna og nýtt Marriot-hótel, á svokölluðum Hörpureit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar