Alþingi 2000

Sverrir Vilhelmsson

Alþingi 2000

Kaupa Í körfu

Hlé gert á þingstörfum í dag STEFNT er að því að hlé verði gert á þingstörfum í dag og þingmenn fari í jólaleyfi. Þingfundur hefst kl. 10 í dag og er búist við að hann standi fram eftir degi. Á dagskrá eru atkvæðagreiðslur um einstök málefni og miðað við að afgreidd verði nokkur þingmál sem ályktanir eða lög frá Alþingi. Samkvæmt starfsáætlun Alþingis kemur þingið saman að nýju 22. janúar næstkomandi. Á myndinni stinga saman nefjum þingmennirnir Lúðvík Bergvinsson og Steingrímur J. Sigfússon. ENGINN MYNDATEXTI. Utandagskrárumræða

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar