Kashmír

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kashmír

Kaupa Í körfu

Verslun með handverk frá Indlandi Fyrir skemmstu opnaði verslunin Kashmír í miðbænum nánar tiltekið á Hverfisgötu 35 þar sem Hattabúð Höddu var til margra ára. Eigandi verslunarinnar er Geir Hafliðason. MYNDATEXTI: Magnús Arnarson og Valgarður Bragason starfsmenn verslunarinnar Kashmír.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar