Lambhagi ný verksmiðja í Mosfellsdal

Lambhagi ný verksmiðja í Mosfellsdal

Kaupa Í körfu

Tvær hæðir Ræktunin fer fram á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er blá LED-lýsing á fyrsta æviskeiði plantnanna og hefðbundin gróðurlýsing á salatinu sem er á þeirri efri. Færast rennurnar sjálfvirkt milli hæða. Tekur ferðalagið fram og til baka um mánuð og er salatið fullvaxið þegar það kemur aftur á upphafsreit gróðurhússins. Gróðrarstöðin er sjö þúsund fermetrar að stærð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar