Hundasleðakeppni

Hafþór Hreiðarsson

Hundasleðakeppni

Kaupa Í körfu

núna á 11 tímanum var ræst til keppni hér á Húsavík í lengsta hundasleðahlaup á Íslandi. Hlaupið er 150 kílómetrar og ferðast keppendur með fjóra til sex hunda. Hilmar Freyr Birgisson frá Húsavík er annar keppenda en hann beitir sex Husky-hundum fyrir sleðann sinn eins og sjá má meðfylgjandi mynd sem ég tók áðan. Þrír keppendur voru skráðir til leiks en einn forfallaðist svo það voru tveir sem voru ræstir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar