Þorbjörgu Sveinsdóttur - Barnahús

Þorbjörgu Sveinsdóttur - Barnahús

Kaupa Í körfu

Þorbjörg Sveinsdóttir höfundur bókarinnar Verndum þau. Hvernig eigum við að bregðast við ef okkur grunar að börn búi við vanrækslu eða ofbeldi? Þær Ólöf Ásta Farestveit, uppeldis- og afbrotafræðingur og Þorbjörg Sveinsdóttir, MSc í sálfræði, leitast við að svara þessari spurningu í nýendurútgefinni bók sinni, Verndum þau. Þ að var leitað til okkar Ólafar Ástu Farestveit frá menntamálráðuneytinu og Æskulýðsráði ríkisins og við beðnar um að skrifa þessa bók þar sem við höfum báðar starfað í Barnahúsi frá árinu 2001. Við höfum þar af leiðandi mikla reynslu af ofbeldismálum sem snúa að börnum og unglingum,“ segir Þorbjörg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar