Leikið sér á móti hækkandi sól

Leikið sér á móti hækkandi sól

Kaupa Í körfu

Kvöldsól Um helgina eru tveir mánuðir frá vetrarsólstöðum, þegar dag tók að lengja á ný. Síðan þá hefur sólin hækkað á lofti og þessir kátu hundar horfa mót sólinni í Vatnsendahverfinu í vikunni. Fyrir þá og mannfólkið hefur viðrað vel til útivistar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar