Fjölbraut Ármúla og Katrín Jakopsdóttir

Fjölbraut Ármúla og Katrín Jakopsdóttir

Kaupa Í körfu

Grænfáni Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mætti í Fjölbrautaskólann í Ármúla í gær og dró grænfánann að húni. Er þetta í áttunda sinn sem skólinn tekur þrátt í þessu samstarfsverkefni Land-verndar um umhverfismenntun. Alls eru um 200 skólar á öllum skólastigum þátttakendur í verkefninu. Viðstaddir athöfnina voru fulltrúar skólans og Landverndar, auk þess sem Svavar Knútur söng og spilaði nokkur lög. Markmið verkefnisins er að auka umhverfismennt, menntun til sjálfbærni og aðstyrkja umhverfisstefnur skóla. Um alþjóðlegt verkefni er að ræða, sem Landvernd leiðir hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar