Sigrún Guðjónsdóttir

Sigrún Guðjónsdóttir

Kaupa Í körfu

Áætlar að velta milljarði á þessu ári Á síðustu sjö árum hefur Sigrún Guðjónsdóttir haft yfir milljarð í tekjur af því að hjálpa konum úti um allan heim að byggja upp þekkingarfyrirtæki á netinu. Sigrúná og rekur alþjóðlegt ráðgjafarfyrirtæki í Sviss. Hún er alþjóðlegur viðskiptaráðgjafi (e. business coach) og TEDx-fyrirlesari. Hún framleiðir hlaðvarpið The Sigrun Show, er með vikulegan þátt á YouTube og er reglulegur viðmælandi úti um allan heim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar