ELdgos Geldingadalur Reykjanes

ELdgos Geldingadalur Reykjanes

Kaupa Í körfu

Áþessari mynd sjást allir fjórir gosgígarnir í og við Geldingadali.Gígurinn aftast á myndinni er sá elsti, næstelsti gígurinn er sá fremsti. Á milli þeirra eru tveir yngri. Mælingar gefa nú til kynna að hraunflæði nemi um fimm rúmmetrum á sekúndu, nær jafnt því sem mældist í upphafi. Aukning sem fylgdi nýjum gosopum reyndist því skammlíf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar