Eldgos í Geldingadölum á Reykjanesi

Eldgos í Geldingadölum á Reykjanesi

Kaupa Í körfu

Fleiri gígar hafa opnast Gos Ljósmyndari Morgunblaðsins náði stórbrotnum myndum af eldgosinu í Geldingadölum á flugi yfir svæðið í gær. Fjögur ný gosop mynduðust í gærmorgun og ekkert lát er á hraunflæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar