Landsmót hestamanna 2018 - Víðidalur

Landsmót hestamanna 2018 - Víðidalur

Kaupa Í körfu

Landsmót hestamanna 2018 Ungir sem aldnir sátu í brekkunni við reiðvöllinn í Víðidal í gærkvöldi þegar ræktunarbússýningar fóru fram á Landsmóti hestamanna. Sýningar ræktunarbúa hafa skipað heiðurssess á landsmótum í gegnum tíðina og var engin breyting á því í Víðidal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar