Keldur á Rangárvöllum

Helgi Bjarnason

Keldur á Rangárvöllum

Kaupa Í körfu

Bær af fornri gerð, byggður á sautjándu öld. Timburgrind með stafverki. Keldur Gamli bærinn er af fornri gerð. Í forgrunni er útgangur úr flóttagöngunum sem talin eru frá söguöld. Kirkjan á Keldum var byggð árið 1875

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar