Prjónað af kappi úr ull af forystufé

Líney Sigurðardóttir

Prjónað af kappi úr ull af forystufé

Kaupa Í körfu

Þórshöfn Nokkrar prjónakonur úr Langanesbyggð mættu í Fræðasetur um forystufé á sumardaginn fyrsta og prjónuðu af miklu kappi úr ull. Að sjálfsögðu var það allt ull af forystufé. Fór keppnin vel fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar