Áramót - Alberta Lai og Carlo Costa - Ítalía

Kjartan Þorbjörnsson

Áramót - Alberta Lai og Carlo Costa - Ítalía

Kaupa Í körfu

Alberta Lai og Carlo Costa frá Ítalíu Gömlum ísskápum hent út um glugga EIGINLEGA getur verið hættulegt að vera á ferli í þéttbýli á Ítalíu á nýársnótt því að margir iðka þann gamla sið að fleygja gömlum hlutum út um gluggann," segir Alberta Lai, lektor í ítölsku við Háskóla Íslands. "Maður getur átt von á að gamlir diskar, öskjur og aðrir smáhlutir lendi á gangstéttinni, allt upp í gamla ísskápa. MYNDATEXTI: FRÁ SÖMU BORG Alberta Lai og Carlo Costa hafa búið á Íslandi í þrjú ár og eignuðust fyrir tveimur árum dótturina Carolinu Ingibjörgu. Alberta er lektor í ítölsku við Háskóla Íslands en Carlo starfar hjá Netverki. Þau eyða áramótunum í heimaborg sinni, Cagliari á Sardiníu. Buon anno = Gleðilegt ár

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar