Bústaðir og tré í Hólaskógi

Bústaðir og tré í Hólaskógi

Kaupa Í körfu

Bústaðabyggð Fallegt var um að litast þegar ljósmyndari Morgunblaðsins brá sér í Hólaskóg undir Efstadalsfjalli í Bláskógabyggð. Sumarið gengur senn í garð og fer þá gróðurinn að grænka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar