Áramót - Barbara Kristvinsson - Bandaríkin
Kaupa Í körfu
Berja potta og pönnur Barbara Kristvinsson frá BANDARÍKJUNUM RÉTT fyrir miðnætti fóru mamma og pabbi venjulega út úr húsinu með potta og pönnur, töldu niður gamla árið og þegar það nýja kom lömdu þau saman pottunum og pönnunum og hrópuðu "Happy New Year". Flestir nágrannanna gerðu það sama," segir Barbara Kristvinsson, sem ólst upp á Long Island í New York í Bandaríkjunum. MYNDATEXTI: KENNIR NÝBÚUM ENSKU Barbara kynntist eiginmanni sínum, Höskuldi Kristvinssyni skurðlækni, á sjúkrahúsi í New York, þar sem hún starfaði við "respiratory therapy". Þau fluttu til Íslands árið 1991 og hún kennir nýbúum móðurmálsensku. Börnin eru Anna Kristín 14 ára, Sara Elísabet 11 ára, og Jón Hinrik 9 ára. Happy New Year = Gleðilegt ár
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir