Áramót - Dong Qing Guan - Kína
Kaupa Í körfu
Dong Qing Guan frá Kína KÍNVERJAR gera sér ekki mikinn dagamun á gamlárskvöld, 31. desember, segir Dong Qing Guan, þeir borða saman í mesta lagi eða horfa á sjónvarp. Kínversk áramót ber upp í janúar eða febrúar, samkvæmt tungldagatali, og segir Qing að kínversk áramót séu álíka mikilvæg og íslensk jól. MYNDATEXTI: Kínversk áramót jafn mikilvæg og íslensk jól Dong Qing Guan rekur Heilsudrekann, á tvo syni, Aron þriggja ára og Ými sex ára, og hefur verið búsett á Ísleandi í ein tíu ár. Hún segir Kínverja yfirleitt ekki gera sér mikinn dagamun 31. desember, þótt fjölskyldan borði kannski saman eða horfi á sjónvarp. Kínversk áramót eru hins vegar jafnmikil hátíð og íslensk jól og standa yfir í 15 daga, þótt þeirra sé minnst opinberlega í heilan mánuð og margir taki sér langt frí. Xin nian hao = Gleðilegt ár
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir